GEGNUM RIFURNAR.

Það er viðtal við vinkonu mína í 24 stundum í dag á bls 33. 2007-12-18_0_0.pdf

c_documents_and_settings_sirry_my_documents_skjolin_min_bk
Vinkona mín Sirrý Sig var að gefa út barna og unglingabókina GEGNUM RIFURNAR. Ég er búin að lesa þessa bók og er hún mjög góð. Hún segir á raunsæjan hátt frá ungum dreng sem lendir í ýmsum vandræðum og ævintýrum. Við þekkjum öll  þennan dreng, við höfum einhvertímann á lífsleiðinni hitt Örn Hilmar. Hann vermir líka stól hjá skólastjóranum meira en okkur foreldrum myndi líka, en Örn Hilmar er góður drengur.

Ég mæli hiklaust með þessari bók fyrir börn, unglinga og fullorðna. 

Ég bíð spennt eftir því að það komi út fullorðinsbók eftir Sirrý því ég hef lesið smá sögur eftir hana og eru þær góðar. 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hólmar Karlsson

Já Gaman að finna þig hér

GLEÐILEG JÓL til þín og þinna  

Sigurður Hólmar Karlsson, 21.12.2007 kl. 19:37

2 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Ég þarf nú endilega að kíkja á þessa bók !!!

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 22.12.2007 kl. 00:09

3 Smámynd: Ingigerður Friðgeirsdóttir

já Helga endilega hún er mjög góð.

Ingigerður Friðgeirsdóttir, 22.12.2007 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband