Lay Low er stórkostleg

419972A

 Leyfđi mér ađ taka ţetta af síđunni hans Jens Guđ.

 

 

Söngkonan ljúfa og flotta Lay Low er ekki ađeins einn glćsilegasti tónlistarmađur landsins.  Hún er líka góđ manneskja sem lćtur sig varđa samfélagsleg mál og ber umhyggju fyrir ţeim sem orđiđ hafa fyrir áföllum í lífinu.  Ađ undanförnu hefur Lay Low vakiđ athygli og ađdáun fyrir frábćran tónlistarflutning í leikritinu Ökutímar í uppfćrslu Leikfélags Akureyrar. 

  Eftir áramót kemur á markađ plata međ tónlist hennar úr leikritinu.  Lay Low rennur til rifja hvađ bágur fjárhagur Aflsins,  systursamtaka Stígamóta á Norđurlandi,  háir starfsemi samtakanna.  Hún hefur nú brugđist viđ ţví međ ađ ánafna Aflinu öllum sínum tekjum af plötusölunni.

  Ţetta er stćrsta og höfđinglegasta gjöf sem Aflinu hefur hlotnast.  Lay Low er einn vinsćlasti tónlistarmađur Íslands.  Hún var sigurvegari íslensku tónlistarverđlaunanna síđast.  Var međal annars kosin vinsćlasta söngkonan.  Platan á eftir ađ seljast eins og heitar lummur. 

  Tilgangur Lay Low er ekki sá einn ađ leggja drjúgt af mörkum fjárhaldslega međ ţessu framlagi heldur ekki síđur ađ vekja athygli á bráđnauđsynlegri starfsemi Aflsins.

  Sem stuđningsmađur Aflsins er mađur hálf klökkur yfir ţessu stórkostlega framlagi Lay Low-ar.  Mér er kunnugt um ađ sjálfbođaliđar Aflsins eru sömuleiđis dolfallnir af ţakklćti yfir höfđingsskap hennar.  Ţađ er auđvelt ađ mćla međ plötunni og hvetja til kaupa á henni.  Platan verđur klárlega virkilega góđ.  Og nú bćtist viđ ađ kaup á plötunni renna til góđs og ţarfs verkefnis.

  Ofan á ţetta bćtist ađ LA ćtlar ađ halda aukasýningu í janúar ţar sem ađgangseyrir rennur óskiptur til Aflsins. 

  Ég hvet ađra bloggara til ađ vekja athygli á ţessu á sínum bloggsíđur ţannig ađ örlćti,  góđmennska og hróđur Lay Low-ar og Leikfélags Akureyrar berist sem víđast.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband