Svona smá pæling. (á lélegri íslensku)

Var að spá í brúðkaup aldarinnar. Það hefur mikið verið rætt um það hvað skildi nú vera í matinn hverjir skildu nú skemmta í brúðkaupinu.

Ef ég ætti nú alla þessa peninga þá hefði ég nú ekkert til sparað. Ég hefði nú bara fengið Mark Knopfler til að spila dinner tónlistina og Bruce Springsteen til að sjá um ballið. Þessir eru nú í miklu uppáhaldi hjá mér. Hótel Holt hefði ég tekið á leigu með öllu mat vín og húsnæði.(það má láta sig dreyma)

Annars fannst mér þetta bara flott hjá þeim og gefa svo andvirði gjafa í gott málefni. 

Góðar stundir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heida

Draumar eru af hinu góða :)

Bryndís: brúðkaupið þitt var lika stórglæsilegt í alla staði, og þið hjónin hreint út sagt GLÆSILEG.

Heida, 23.11.2007 kl. 18:15

2 Smámynd: Bryndís G Friðgeirsdóttir

Ég hefði bætt Hjörleifi Valssyni fiðluleikara efst á listann í þessu afmæli.Það gerði ég í mín afmæli sem var haldið heima hjá Ísabellu Maríu Markan systurdóttur okkar Ingigerðar. Hjörleifur er bestur enda frá Ísafirði.

Bryndís G Friðgeirsdóttir, 24.11.2007 kl. 11:48

3 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Pæling er samt voða fín íslenska.

Markús frá Djúpalæk, 24.11.2007 kl. 18:24

4 Smámynd: Ingigerður Friðgeirsdóttir

Tek undar það Bryndís Hjörleifur var alveg frábær gaman að þú skyldir leika svona á okkur og með slíkum snillingi.

Ingigerður Friðgeirsdóttir, 24.11.2007 kl. 19:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband