25.1.2008 | 23:17
Að bera í bakkafullann lækinn.
það hefur verið mikið fjallað um stjórnarskiptin í borginni og ætla ég ekki að fjalla nánar um það. Aðrir hafa gert því góð skil, en þetta línurit segir allt sem segja þarf og kynnir okkur nýjustu skoðanakönnun á fylgi flokkana í RVÍK. Kjósendur í RVÍK hafa sagt sína skoðun og hana ber að virða. Kjósendur í RVÍK eru ekki fífl.
Athugasemdir
Ójá, það væri nú glæsilegt ef kosið yrði núna. En lögin leyfa það ekki........
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 26.1.2008 kl. 14:25
Nei Helga lögin leyfa það ekki. Það þarf að breyta lögunum svo að svona gjörningar fari ekki fram aftur.
Ingigerður Friðgeirsdóttir, 26.1.2008 kl. 15:22
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.1.2008 kl. 21:00
Það var hryllingur að lesa eða hlusta á einhvern þar sem farið var yfir kosningalögin og ljóst var að kosningar væru ólöglegar! Þvílíkt og annað eins - sjálfsagt aldrei verið hugsað út í, eða fyrir aðra eins vitleysu í pólitík .
Edda Agnarsdóttir, 27.1.2008 kl. 15:27
Þetta er og verður einhver sú mesta vitleysa sem hægt var að framkvæma , ég er svo heppin að búa í Hafnarfirði og þar er allt í friði og spekt . Ég hef sagt það áður að ég gef þessu fram yfir páska í mesta lagi, þá springur allt .
Kveðja
Sigga Þóra
Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 29.1.2008 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.