14.11.2007 | 23:55
Foreldrar!!!
Rosalega er ég fegin að myndin Foreldrar verði aftur tekin til sýninga í bíó.Ég sá hana ekki í bíó og langar mikið til að sjá hana. Þeir mættu líka taka myndina Börn til sýningar aftur hún var mjög góð. Vona að Ragnar Bragason og félagar haldi áfram að gera svona góðar myndir.
Foreldrar snúa aftur í kvikmyndahúsin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.